Hinn 35 ára gamli fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er ekkiaf baki dottinn en hann er núna orðinn spilandi þjálfari hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion.
↧