ÍR og Stjarnan mætast í úrslitum Síma bikars karla í handbolta í dag klukkan 13:30 í Laugardalshöll. Flestir búast við því að ÍR sem leikur í N1 deild karla eigi að vinna Stjörnuna sem leikur í 1. deild nokkuð örugglega.
↧