Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza unnu sterkan heimasigur, 69-53, á Herbalife Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.
↧