Einar Jónsson, þjálfari Fram í N1-deild karla, er nú með tilboð í höndunum frá kvennaliði Molde í Noregi. Einar þjálfaði sem kunnugt er kvennalið Fram þar til nýverið.
↧