NBA í nótt: San Antonio vann uppgjör toppliðanna
San Antonio styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og New York Knicks skoraði aðeins 63 stig gegn Golden State.
View ArticleEinar með tilboð frá Molde í Noregi
Einar Jónsson, þjálfari Fram í N1-deild karla, er nú með tilboð í höndunum frá kvennaliði Molde í Noregi. Einar þjálfaði sem kunnugt er kvennalið Fram þar til nýverið.
View ArticleEnnis og Bolt eru íþróttafólk ársins
Hin árlegu Laureus-verðlaun voru veitt í gær en þeim hefur verið lýst sem Óskarsverðlaunum íþróttaheimsins. Athöfnin fór í þetta sinn fram í Rio de Janeiro í Brasilíu.
View ArticleTöpuðu fótboltaleik 43-0
Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur.
View ArticleÓttast að Wilshere verði lengi frá
Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp.
View ArticleStökk fram af brú vegna taps liðsins síns
Eldheitur stuðningsmaður handboltaliðsins Buducnost stökk fram af brú í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að liðið tapaði mikilvægum leik í Meistaradeild Evrópu.
View ArticleGerrard stefnir á fullkominn lokasprett
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið.
View ArticleVantar neista í Messi
Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu.
View ArticleFranski boltinn nýtur góðs af komu Beckham
Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni.
View ArticleAfsökunarbeiðni krafist
Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi.
View ArticleJames færist nær ÍBV
Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því.
View ArticleRio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar
Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.
View ArticleShittu skaut Millwall í undanúrslit
Millwall komst í kvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið vann frækinn 0-1 útisigur gegn Blackburn.
View ArticleKeflavíkurstúlkur unnu deildina
Keflavíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í körfubolta þó svo tveim umferðum sé enn ólokið í deildinni. Reyndar á Keflavík eftir að spila fjóra leiki.
View ArticleMalaga afgreiddi Porto
Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1.
View ArticleFrábær sigur Arsenal dugði ekki til
Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á...
View ArticleArteta: Við höfðum allir trú á verkefninu
Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni.
View ArticleÞessi lið eru eftir í Meistaradeildinni
Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96.
View ArticleWelker sveik Brady og fór til Manning
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning.
View ArticleAfhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi
Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við...
View Article