Rafael Nadal virðist óðum vera að finna sitt fyrra form eftir langverandi meiðsli. Hann vann í nótt góðan sigur á Roger Federer á móti í Bandaríkjunum.
↧