Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni.
View ArticleMeistaradeildarmörkin: Bayern slapp með skrekkinn
Bayern München og Malaga tryggðu sér í kvöld síðustu farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Dregið verður í átta liða úrslitin á föstudag.
View ArticleHver endar hvar?
Tvær síðustu umferðir Dominos-deildar karla í körfubolta fara fram á næstu fjórum dögum og þá ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar. Auk þess mun koma í ljós hvaða tvö lið...
View ArticleAlfreð: Of gott tækifæri til að sleppa því
Alfreð Örn Finnsson var í gær ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Storhamar en félagið þykir eitt það besta í Noregi.
View ArticleEiga að vera í formi
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær.
View ArticleNBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami
Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94.
View ArticleEnn ein vísbendingin um komu James til ÍBV
David James skrifar á Twitter-síðu sína að fótboltaferli hans sé ekki lokið og að hann eigi frekari áskoranir fyrir höndum í Evrópu.
View ArticleEndar Tevez í fangelsi?
Carlos Tevez mun koma fyrir dómara fyrir að aka án ökuprófs aðeins nokkrum dögum fyrir borgarslag Manchester-liðanna City og United.
View ArticleAnnar leikmaður ÍBV í leyfisleysi á Íslandi
Markahæsti leikmaður toppliðs 1. deildar karla, Nemanja Malovic hjá ÍBV, er hér á landi án þess að vera með atvinnu- og dvalarleyfi. Malovic er á leið úr landi og klárar ekki tímabilið. Formaður ÍBV...
View ArticleNBA í nótt: San Antonio slapp með sigur
San Antonio Spurs vann nauman sigur á Dallas, 92-91, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleSonur Bebeto á leið til Juventus
Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði fæðingu sonar síns með eftirminnilegum hætti þegar hann skoraði mark í leik á HM í Bandaríkjunum árið 1994. Nú er sonurinn á leið til Juventus á Ítalíu.
View ArticleLeikmenn Tottenham beittir kynþáttaníði
Áhorfendur á San Siro í Mílanó í gær beittu nokkra leikmenn Tottenham kynþáttaníði í leiknum gegn Inter í Evrópudeildinni.
View ArticleVettel fljótastur á æfingum í Ástralíu
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur allra á æfingunum tveimur sem fóru fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Fjögur lið virðast vera frambærileg í toppslaginn en McLaren virðist hafa verið...
View ArticleNadal sló út Federer
Rafael Nadal virðist óðum vera að finna sitt fyrra form eftir langverandi meiðsli. Hann vann í nótt góðan sigur á Roger Federer á móti í Bandaríkjunum.
View ArticleJuventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar
Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag.
View ArticleGylfi og félagar til Sviss
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA.
View ArticleVíkingar íhuga að kæra Eyjamenn
Forráðamenn Víkings eru að skoða sín mál eftir að Fréttablaðið greindi frá því morgun að lykilmaður í liði ÍBV sé hér á landi í leyfisleysi.
View ArticleDe Gea valinn í spænska landsliðið
David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn...
View ArticleÖgmundur nýliði í landsliðshópi Lagerbäck
Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, er eini nýliðinn í landsliðshópi Lars Lagerbäck. Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 á föstudaginn næstkomandi en leikurinn fer fram í Ljubljana.
View ArticleDi Canio: Bara tilviljun
Paolo Di Canio gerir lítið úr þeim sögusögnum að hann muni taka við stjórastarfinu hjá Reading.
View Article