Forráðamenn ameríska fótboltans ætla ekki að fjölga liðum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á næsta ári en tólf af 32 liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina. Umræða um mögulega stækkun heldur þó áfram meðal þeirra sem ráða öllu í NFL.
↧