NFL mun ekki breyta úrslitakeppninni 2013
Forráðamenn ameríska fótboltans ætla ekki að fjölga liðum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á næsta ári en tólf af 32 liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina. Umræða um mögulega stækkun heldur þó...
View ArticlePétur Már verður ekki áfram með KFÍ
Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks KFÍ og yfirþjálfari yngri flokka félagsins, verður ekki áfram í starfi á Ísafirði en þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ.
View ArticleRodgers: EM yrði góð reynsla fyrir Sterling
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið grænt ljós á að spila með U21 árs landsliði Englands á Evrópumótinu í Ísrael í sumar.
View ArticleUngverjar koma ekki
Fyrirhuguðum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu hefur verið frestað til ársins 2014.
View ArticleHættur við að hætta
Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki.
View ArticleSkref og aftur skref
Í körfubolta eru sett takmörk á hve mörg skref leikmaður má taka þegar hann er kominn með vald á boltanum. Óli Geir Jónsson, leikmaður Reynis í Sandgerði sem leikur í 1. deildinni, lét reyna á regluna...
View ArticleRosberg vill rigningu í Malasíu
Mercedes-ökuþórinn Nico Rosberg segist vilja fá rigningu í næsta kappakstri í Malasíu um komandi helgi. Allt lítur út fyrir að hann fái ósk sína uppfyllta því spáð er skúrum alla þrjá dagana sem...
View ArticleMata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho
Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn...
View ArticleHamilton ætlaði frekar að hætta
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt við breska götublaðið The Sun að Lewis Hamilton hafi frekar viljað hætta í Formúlu 1 en að aka eitt ár í viðbót fyrir McLaren. Hann hafi verið orðinn...
View ArticleNý refsing í krakkafótboltanum
Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili.
View ArticleHelena og félagar komust í undanúrslitin
Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer...
View ArticleStórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru
Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða...
View ArticleÓvænt tap Kiel í Göppingen
Göppingen vann sannfærandi fjögurra marka sigur á toppliði Kiel, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Kiel sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn og var búið að vinna fimm...
View ArticleSuarez til í að skoða tilboð frá Meistaradeildarliðum í sumar
Luis Suarez hefur farið á kostum í framlínu Liverpool á þessu tímabili og er eins og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 22 mörk.
View ArticleFlensburg vann Ljónin hans Guðmundar
Flensburg-Handewitt kom í veg fyrir að Rhein-Neckar Löwen tækist að jafna Kiel að stigum á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Flensburg vann þá þriggja markaheimasigur á lærisveinum Guðmundar...
View ArticleSnæfellskonur tryggðu sér annað sætið
Snæfell tryggði sér annað sætið í Dominos-deild kvenna í kvöld með því að vinna ellefu stiga heimasigur á Njarðvík, 80-69, en þetta er besti árangur kvennaliðs Snæfells frá upphafi í deildarkeppninni.
View ArticleValskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni
Kvennalið Vals tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur, 96-92 í Vodfone-höllinni í kvöld. Valsliðið endar í fjórða sæti deildarinnar sama...
View ArticleSkotar sagðir ætla að bomba Bale niður
Skotar hafa miklar áhyggjur af því hvernig þeir eigi að stöðva Gareth Bale er Skotar mæta Wales í undankeppni HM á morgun.
View ArticleSölvi Geir: Er í nógu góðu standi
Sölvi Geir Ottesen segist alltaf hafa stefnt á að komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu, þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með félagsliði sínu.
View ArticlePandev segir FIFA hafa gert mistök
Goran Pandev, leikmaður Napoli og fyrirliði makedónska landsliðsins, segir að FIFA hafi birt vitlausan seðil hjá sér í kjöri á þjálfara ársins.
View Article