Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili.
↧