Göppingen vann sannfærandi fjögurra marka sigur á toppliði Kiel, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Kiel sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn og var búið að vinna fimm deildarleiki í röð.
↧