Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013.
↧