Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28
Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í...
View ArticleCapello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar
Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni.
View ArticleSunderland lagði Boro í bikarnum
Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik.
View ArticleVeðmangarar græddu vel á Super Bowl
Eins og venjulega var mikið veðjað á úrslit úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, Super Bowl. Í ár tóku veðmangarar í Las Vegas á móti veðmálum fyrir tæpar 94 milljónir dollara sem er það mesta...
View ArticleEru engir hommar í enska boltanum?
Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það...
View ArticleNBA í nótt: Naumur sigur Lakers á Boston
LA Lakers vann í nótt eins stigs sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni, 87-88, í framlengdri viðureign. Alls fóru fjórir leikir fram í nótt.
View ArticleBabbel tekinn við Hoffenheim
Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014.
View ArticleGeir gestur í Boltanum á X-inu í dag
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður gestur í útvarpsþættinum Boltinn sem er á dagskrá X-ins 977 á milli 11 og 12 í dag.
View ArticleCoyle þarf að velja á milli Grétars og Mears
Grétar Rafn Steinsson er orðinn leikfær á ný eftir að hafa misst af leik Bolton og Norwich um síðustu helgi vegna meiðsla.
View ArticleTiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo
Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina.
View ArticleMaradona: Terry-málið bara afsökun til að losna við Capello
Diego Maradona segir að enska knattspyrnusambandið hafi notað málefni John Terry eingöngu í þeim tilgangi að losna við Fabio Capello úr starfi landsliðsþjálfara.
View ArticleGiggs búinn að skrifa undir | Spilar sitt 23. tímabil með United
Ryan Giggs er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Manchester United sem þýðir að velski miðjumaðurinn mun spila sitt 23. tímabil með United 2012-2013.
View ArticleÓlíklegt að Hiddink taki við enska landsliðinu
Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir ólíklegt að skjólstæðingur verði næsti landslðisþjálfari Englands.
View ArticleLagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í...
View ArticleWenger: Henry fer frá Arsenal 16. febrúar
Franski sóknarmaðurinn Thierry Henry mun fara frá Arsenal eftir fyrri leikinn á móti AC Milan í Meistaradeildinni og á því aðeins eftir að spila tvo leiki með liðinu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal og...
View ArticleVar Dalglish að mæla með Sir Alex í stöðu landsliðsþjálfara Englands?
Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara...
View ArticleGarnett og Duncan ekki valdir en Dirk og Pierce verða með
Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur ekki átt gott tímabil í NBA-deildinni í körfubolta en var engu að síður valinn í Stjörnuleikinn sem fram fer í Orlando 26. febrúar næstkomandi. Það var...
View ArticleUppgjör bestu liðanna í Reykjavíkurmóti kvenna er í kvöld
Valskonur geta farið langt með því að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn fimmta árið í röð þegar þær taka á móti Fylki í Egilshöllinni í kvöld.
View ArticleAftur efasemdir um mótið í Barein - Ecclestone alveg sama
Vaxandi pressa hefur verið á skipuleggjendur Formúlu 1 mótaraðarinnar um að aflýsa kappakstrinum í Barein í ár.
View ArticleKeflavík ætlar ekki að áfrýja - undanúrslitaleikirnir á mánudagskvöldið
Mótanefnd KKÍ hefur sett á undanúrslitaleiki Powerade-bikars kvenna næstkomandi mánudag kl. 19.15 en það hefur dregist að setja leikina á vegna kærumáls.
View Article