Hvort sem það var í meira gríni en alvöru þá ýjaði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, að því að enska knattspyrnusambandið ætti að ráða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem landsliðsþjálfara Englands fram yfir EM í sumar.
↧