Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur tekið vel í þá hugmynd að stýra bara enska landsliðinu fram yfir EM í sumar en halda svo áfram sem stjóri Tottenham. Hann hefur sagt að það sé ekki möguleiki fyrir sig að vera í báðum störfum í einu.
↧