Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 2-0 útisigri liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld.
↧