Haukar unnu öruggan sex marka sigur á Fram í N1 deild karla í kvöld, 23-17, og enduðu um leið tveggja leikja taphrinu sína í deildinni. Haukar eru því áfram einir á toppnum.
↧