Akureyringar unnu sinn annan sigur á Nesinu á einni viku þegar þeir lögðu botnlið Gróttu 29-25 í N1 deild karla í kvöld en Akureyri vann 28-19 sigur á Gróttu á sama stað á fimmtudaginn var.
↧