Juventus skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er "gamla konan" vann sterkan útisigur á Parma, 0-1. Það var Simone Pepe sem skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu.
↧