Eftir tap Chelsea fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu eru góðar líkur á því að ekkert enskt lið verði í fjórungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96.
↧