Tevez bað City afsökunar
Carlos Tevez hefur nú beðið Manchester City afsökunar á framferði sínu í tengslum við leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í lok september síðastliðnum.
View ArticleVillas-Boas: Hefðum átt að verjast betur
Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir tap sinna manna fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu í kvöld að varnarleikur liðsins hefði verið slakur.
View ArticleVettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona.
View ArticleFimmtán ár síðan ekkert enskt lið var í 8-liða úrslitunum
Eftir tap Chelsea fyrir Napoli í Meistaradeild Evrópu eru góðar líkur á því að ekkert enskt lið verði í fjórungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96.
View ArticleÓtrúleg tilþrif hjá Shaquille Johnson | tröllatroðsla
Shaquille Johnson, leikmaður Auburn háskólaliðsins í körfubolta, er skemmtikraftur þegar hann fær pláss til þess að athafna sig í vítateignum. Johnson, sem er rétt um 1.
View ArticleGunnar í beinni í kvöld
Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld.
View ArticleÚrslitaleikur í Köben
Það fer fram afar áhugaverður handboltaleikur í Kaupmannahöfn á morgun þegar Íslendingaliðin AG og Kiel mætast.
View ArticleHöfum unnið vel í sóknarleiknum
Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang.
View ArticleValskonur sigurstranglegri
Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30.
View ArticleAron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli
Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í...
View ArticleHingað er ég komin til að vinna titla
Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni.
View ArticleMcIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans
Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag.
View ArticleAguero: Tevez er algjör atvinnumaður
Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í...
View ArticleJapanir stríða Íslendingum | Ragna úr leik
Badminton konan Ragna Ingólfsdóttir féll úr keppni í átta manna úrslitum á austurríska mótinu í gær.
View ArticleGladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram
Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær.
View ArticleUmfjöllun: ÍBV – Valur 18-27 | Valur bikarmeistari
Valskonur urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV. Eftir að Eyjakonur skoruðu tvö fyrstu mörkin tók Valur leikinn í sínar hendur og landaði öruggum sigri 18-27.
View ArticleStuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar
Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans.
View ArticleMiðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað
Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.
View ArticleButenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar
Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar.
View ArticleÍ beinni: Fram – Haukar
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá bikarúrslitaleik Fram og Hauka í handknattleik sem hefst í Laugardalshöll klukkan 16.
View Article