Ísland í dag var með ítarlega umfjöllun um stöðu íslensks afreksfólks í íþróttum í íslensku samfélagi í dag. Ljóst er að íþróttafólk á Íslandi lifir ekki lúxuslífi.
↧