Argentínski miðjumaðurinn Jonatan Germano, leikmaður Melbourne Heart, er kominn í jólaskap og hann fagnaði marki um helgina með því að setja á sig jólasveinahúfu.
↧