Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi, tók ekki þátt í leiknum á móti Svíum í Algarvebikarnum í dag. Íslenska liðið tapaði leiknum 1-4.
↧