Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 1-4 | Svíar með öll mörkin í fyrri hálfleik
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 1-4 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal.
View ArticleÁgúst hættur hjá Levanger
Stjórn norska handboltaliðsins Levanger hefur ákveðið að segja Ágústi Jóhannssyni upp störfum hjá félaginu. Þrír leikir eru eftir af tímabilinu og er félagið í mikilli fallbaráttu.
View ArticleLandsliðsþjálfari ekki ráðinn fyrr en undir lok tímabilsins
Enska knattspyrnusambandið ætlar að bíða þar til í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með að ráða nýjan landsliðsþjálfara.
View ArticleMargrét Lára var spöruð á móti Svíum
Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi, tók ekki þátt í leiknum á móti Svíum í Algarvebikarnum í dag. Íslenska liðið tapaði leiknum 1-4.
View ArticleSteingrímur Jóhannesson fallinn frá
Einn mesti markahrókur íslenska boltans á seinni árum, Steingrímur Jóhannesson, lést í gær 38 ára að aldri. Steingrímur hafði síðustu mánuði háð harða baráttu við krabbamein.
View ArticleVillas-Boas: Ekkert ósætti á milli mín og Lampard
Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé rangt sem haldið hefur verið fram í fjölmiðlum að stirt sé á milli hans og miðvallarleikmannsins Frank Lampard.
View ArticleArnar leggur skóna á hilluna
Knattspyrnumaðurinn Arnar Gunnlaugsson hefur endanlega lagt skóna á hilluna.Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu í dag og sagðist vera sáttur að hætta á þessum tímapunkti eftir gott tímabil...
View ArticleSigurður Ragnar hrósaði nokkrum leikmönnum eftir tapið á móti Svíum
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, var ánægður með frammistöðu nokkra leikmanna íslenska liðsins þrátt fyrir 1-4 tap á móti Svíum í Algarvebikarnum í dag.
View ArticleKobe mætir með grímuna á móti Miami | Í beinni á Stöð 2 Sport
Kobe Bryant nefbrotnaði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar á dögunum eftir að hafa fengið högg frá Dwyane Wade og spilaði með grímu í sigri á Minnesota Timberwolves í fyrrakvöld. Kobe mætir aftur með...
View ArticleKiel mætir Hamburg í undanúrslitum
Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fær heldur betur erfiðan mótherja í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar því þar mætir liðið Þýskalandsmeisturum Hamburgar.
View ArticleRamsey missir af leikjum Arsenal á móti Liverpool og AC Milan
Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fjarri góðu gammni í tveimur mikilvægum leikjum liðsins á næstu dögum.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík deildarmeistari | Úrslit kvöldsins
Grindvíkingar eru deildarmeistarar í körfuknattleik karla en liðið lagði KR í háspennuleik í Röstinni í kvöld, 87-85.
View ArticleWenger íhugar að kvarta undan belgíska landsliðinu
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með að varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hafi spilað heilan leik með belgíska landsliðinu nú á dögunum.
View ArticleRed Bull flýgur uppfærðum bíl til Barcelona
Síðasta æfingalota Formúlu 1 liða áður en keppnistímabilið hefst þann 18. mars er í fullum gangi í Barcelona á Spáni. Í gær og í dag var Roman Grosjean á Lotus fljótastur þeirra 10 liða sem æfa.
View ArticleDalglish: Gerrard getur náð 100 landsleikjum
Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er handviss um að fyrirliðinn sinn, Steven Gerrard, muni ná að spila 100 landsleiki fyrir England.
View ArticleAG hársbreidd frá deildarmeistaratitilnum
AG Kaupmannahöfn er hársbreidd frá því að tryggja sér danska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í dag, 29-25.
View ArticleArnór meiddist í dag | Ege sleit hásin
Arnór Atlason meiddist í leik með liði sínu, AG Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðsfélagi hans, markvörðurinn Steinar Ege, sleit hásin og verður frá næstu sex mánuðina.
View ArticleZlatan með þrennu á fjórtán mínútum
Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik.
View ArticleDanski boltinn aftur af stað | Aron skoraði fyrir AGF
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni fór aftur af stað í dag eftir vetrarhlé. Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AGF gerði 1-1 jafntefli við Nordsjælland.
View ArticleSjö stiga forysta Dortmund í Þýskalandi
Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag.
View Article