Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé rangt sem haldið hefur verið fram í fjölmiðlum að stirt sé á milli hans og miðvallarleikmannsins Frank Lampard.
↧