Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fær heldur betur erfiðan mótherja í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar því þar mætir liðið Þýskalandsmeisturum Hamburgar.
↧