Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en ánægður með að varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hafi spilað heilan leik með belgíska landsliðinu nú á dögunum.
↧