Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag.
↧