Kári Steinn Karlsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í maraþonhlaupi þegar hann kom þriðji í mark í hlaupi sem fór fram í Treviso á Ítalíu í morgun.
↧