Kári Steinn þriðji í maraþoni á Ítalíu
Kári Steinn Karlsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í maraþonhlaupi þegar hann kom þriðji í mark í hlaupi sem fór fram í Treviso á Ítalíu í morgun.
View ArticleGerpla bikarmeistari í hópfimleikum
Gerpla varð um helgina bikarmeistari í hópfimleikum og öðlaðist þar með þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í haust, þar sem liðið á titil að verja.
View ArticleÍ beinni: Fulham - Wolves
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Wolves í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
View ArticleYoung: Spiluðum ekki eins og við best getum
Ashley Young var ánægður með seinni hálfleik sinna manna í Manchester United en hann skoraði tvívegis í 3-1 sigri á Tottenham í dag.
View ArticleBayern á ekki möguleika á titlinum
Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor.
View ArticleSzczesny: Ég hata Tottenham
Markverðinum Wojciech Szczesny hjá Arsenal hefur verið títtrætt um hversu mikilvægt það er fyrir liðið að enda fyrir ofan erkifjendurna í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticleZlatan hafnaði Arsenal fyrir tólf árum
Zlatan Ibrahimovic segist hafa hafnað tækifæri til að æfa með Arsenal þegar hann var enn að spila með æskufélagi sínu, Malmö í Svíþjóð.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka
Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna.
View ArticleEnn hikstar Inter á Ítalíu
Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir.
View ArticleRondo með tröllatölur í sigri á Lin og félögum
Boston hafði í kvöld betur gegn New York, 115-111, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta.
View ArticleMaradona vill sjá Aguero hjá Real Madrid
Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur ráðlagt framherjarnum Sergio Aguero, leikmanni Manchester City, að ganga til liðs við spænsku risana í Real Madrid.
View ArticleKR vann dramatískan sigur
Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR nauman sigur á Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins.
View ArticleEnn einn stórsigurinn hjá Real Madrid
Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld.
View ArticleMcIlroy vann og komst í efsta sæti heimslistans | Tiger frábær
Norður-Írinn Rory McIlroy bar í kvöld sigur úr býtum á Honda-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og varð þar með næstyngsti kylfingur sögunnar sem kemst í efsta sæti heimslistans.
View ArticleLakers vann Miami | Kobe fór á kostum
Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum...
View ArticleKlitschko berst næst við David Haye
Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund.
View ArticleGylf fagnaði eins og í tölvuleik
Gylfi Þór Sigurðsson vakti mikla lukku meðal aðdáenda tölvuleiksins FIFA þegar hann fagnaði fyrra marki sínu gegn Wigan um helgina. Þá lét hann sig falla í jörðina og lék þar með eftir frægt "fagn“ úr...
View ArticleGylfi: Vil bara fá að spila fótbolta
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Swansea í 2-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Mörkin voru glæsileg – þrumufleygar utan teigs. Hann veit ekki hvað gerist í sumar þegar hann á að...
View ArticleFroskavinir vilja að Park hætti að drekka froskasafa
Þrýstihópur í Suður-Kóreu sem kallar sig "Froskavini" hefur biðlað til Ji-Sung Park, leikmanns Man. Utd, um að aðstoða sig í baráttunni gegn froskadrápi í landinu.
View ArticleReal Madrid vill ekki lána völlinn sinn fyrir bikarúrslitaleikinn
Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao.
View Article