Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna.
↧