Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur ráðlagt framherjarnum Sergio Aguero, leikmanni Manchester City, að ganga til liðs við spænsku risana í Real Madrid.
↧