Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao.
↧