AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir 0-3 tap á móti Arsenal. 4-0 sigur í fyrri leiknum skilaði ítalska liðinu áfram en liðið hefur ekki komist svona langt í keppninni í fimm ár.
↧