Rasmus Lauge er einn eftirsóttasti ungi handboltamaðurinn í heiminum í dag eftir frábæra frammistöðu sína með danska landsliðinu á Evrópumótinu í Serbíu í janúar.
↧