Brasilíumaðurinn Kaka var maðurinn á bak við 3-0 útisigur Real Madrid á kýpverska liðinu APOEL Nicosia í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
↧