Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands.
↧