Stan Collymore, fyrrum framherji Liverpool og Aston Villa, hefur viðurkennt að eiga í miklum erfiðleikum vegna þunglyndis. Collymore hefur nú tekið sér frí frá vinnu til þess að taka á vandanum.
↧