Tiger Woods lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Bandaríkjamaðurinn var alls ekki sáttur við að leika á 72 höggum og fór hann beint á æfingasvæðið eftir hringinn.
↧