Masters 2012: Westwood er efstur | Tiger lék á pari og McIlroy er höggi betri
Tiger Woods lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Bandaríkjamaðurinn var alls ekki sáttur við að leika á 72 höggum og fór hann beint á æfingasvæðið eftir hringinn.
View ArticleWestwood með eins höggs forskot eftir fyrsta dag | Tiger á pari
Englendingurinn Lee Westwood spilaði manna best á fyrsta degi Masters-mótsins í golfi á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Westwood lauk leik á fimm höggum undir pari.
View ArticleDonald slapp með skrekkinn | Leit út fyrir að hann yrði dæmdur úr leik
Englendingurinn Luke Donald vill væntanlega gleyma fyrsta hringnum á Mastersmótinu sem fyrst. Lengi vel leit út fyrir að Donald, sem spilaði á þremur höggum yfir pari, yrði dæmdur úr leik.
View ArticleSverre tognaði á brjóstvöðva - ætlar að harka af sér á móti Síle
Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik af þremur í forkeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Síle. Ísland er í riðli með Síle, Japan og gestgjöfum Króatíu og...
View ArticleMario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans
Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir...
View ArticleBjörn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig
Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í...
View ArticleReading á toppinn í ensku b-deildinni - Le Fondre hetjan gegn Leeds
Adam Le Fondre kom inn á sem varamaður á 69. mínútu og tryggði Reading dýrmætan 2-0 sigur á tíu mönnum Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútum leiksins.
View ArticleHvernig hafa strákarnir okkar komist á ÓL í gegnum tíðina
Íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum um páskana þar sem liðið mun reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London sem fara fram í haust. Ísland hefur verið með sex Ólympíuleikunum en getur...
View Article22 marka tap fyrir Rússlandi
Íslands tapaði í dag stórt fyrir Rússlandi í undankeppni HM U-20 liða en riðill Íslands fer fram í Tyrklandi. Lokatölur voru 41-19, Rússlandi í vil.
View ArticleMasters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins
Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1...
View ArticleUngverjar unnu Makedóníumenn - Svíar unnu sinn leik
Fyrsta degi af þremur er lokið í riðli Svía í forkeppni Ólympíuleikanna í London og eru Ungverjar og Svíar í efstu sætunum eftir leiki dagsins. Ungverjaland vann 29-26 sigur á Makedóníu en Svíar unnu...
View ArticleCisse með tvö fyrir Newcastle - þriðja tap Swansea City í röð
Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á Liberty Stadium þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticleKróatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik
Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik.
View ArticleÍ beinni: Ísland - Síle
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá undanviðureign Íslands og Síle í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum. Riðill Íslands fer fram í Króatíu.
View ArticleHellas Verona tapaði án Emils
Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag.
View ArticleFimmta tap OB í röð
Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.
View ArticleWest Ham minnti á sig með 4-0 útisigri
West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni.
View ArticleGuðmundur Reynir missir af tveimur fyrstu leikjum KR
Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun að óbreyttu missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Guðmundur Reynir er í skiptinámi í Harvard í Bandaríkjunum og...
View ArticleDanir lentu sjö mörkum undir en náðu jafntefli við Þjóðverja
Evrópumeistarar Dana gerðu 25-25 jafntefli í vináttulandsleik i Flensburg í dag en liðin mætast síðan aftur á morgun. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10, og komst mest sjö mörkum yfir í...
View ArticleGuðmundur: Vil ekki sjá svona kæruleysisleg skot
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni á Stöð 2 Sport eftir sigurinn á móti Síle í dag þar sem að hann fór yfir leik íslenska liðsins.
View Article