Liðin sem taka þátt á HM í Brasilíu eru nú óða önn að undirbúa sig fyrir komandi átök, en margir vináttulandsleikir hafa farið fram á undanförnum dögum.
↧