Evrópumeistarar Dana gerðu 25-25 jafntefli í vináttulandsleik i Flensburg í dag en liðin mætast síðan aftur á morgun. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10, og komst mest sjö mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks.
↧