$ 0 0 U-20 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld afar mikilvægan sigur á jafnöldrum sínum frá Bosníu í undankeppni EM, 30-28.