Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu.
↧