Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er í viðtali á heimasíðu félagsins og segir að líklega muni fallbaráttan í ensku úrvalsdeildinni ekki ráðast fyrr en á lokadegi tímabilsins.
↧