Króatinn Ivica Kostelic, sem keppir á móti hér á landi á morgun, mun í kvöld stýra pallborðsumræðum í KR-heimilinu um hvað þurfi til að ná árangri í skíðaíþróttum.
↧