$ 0 0 Enskir fjölmiðlar greina frá því að David Silva muni líklega spila með Manchester City gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.