$ 0 0 Eygló Ósk Gústafsdóttir setti glæsilegt Íslands- og stúlknamet í 200 metra fjórsundi kvenna á Íslandsmótinu í kvöld.