$ 0 0 Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg.